Það var gaman að sjá forsíðu Bæjarins besta á Ísafirði þar sem þau Grímur Atlason bæjarstjóri í Bolungarvík, Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, Birna Lárusdóttir og Soffía Vagnsdóttir, fögnuðu ákvörðun samgönguráðerra um Bolungarvíkurgöng. Sameiginleg ályktun sveitarstjórnanna var mikið ánægjuefni. Hér birtist myndin sem áður birtist á BB.