Framkvæmdir við bætt samgöngukerfi landsins er meðal arðsömustu fjárfestinga sem hægt er að leggja útí. Sem samgönguráðherra hefur Sturla lagt ríka áherslu á aukin framlög af fjárlögum til samgöngumála.
Til að auðvelda rökstuðning fyrir auknum framlögum hafa verið unnar áætlanir og nú síðast ein samgönguáætlun fyrir alla þætti samgöngumála. Það sem af er þessu kjörtímabili hefur mikil vinna farið í endurbætur á vegakerfinu og flugvelli landsins. Í samstarfi við sveitarfélögin hefur jafnframt verið unnið að endurbótum og að nýbyggingum í höfnum. Bætt hafnaraðstaða er mikilvæg fyrir sjávarbyggðirnar og raunar lykill að nýtingu auðlinda hafsins.

Á eftirfarandi yfirliti má sjá þróun útgjalda til samgöngumála sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkissjóðs. Frá árinu 1999 hafa framlög hækkað í krónum um rúma 8.5 milljarða króna. Sem hlutfall heildarútgjalda hafa framlög til samgöngumála hækkað frá því að vera 6,56% af heildarútgjöldum ríkisins í 8,16%. Hér er um að ræða verulega hækkun. Þessi auknu framlög endurspeglast í miklum framkvæmdum og aukinni þjónustu jafnt á flugvöllum, í höfnum og á vegum landsins.

Yfirlit um þróun útgjalda ríkissjóðs og framlaga til samgöngumála

 


















































































































 

 

 ár

 ár

 ár

 ár

ár

 

 

 1999

2000 

2001 

2002 

2003 

Ríkissjóður fjárlög og fjáraukalög

Gjöld samtals


192.839,80


201.399,40


234.121,10


251.290,50

260.142,10

 

 

 

 

 

 

 

Vegagerðin

 

Gjöld samtals

 

9.117,00

 

9.724,00

 

11.163,00

 

14.581,40

 

15.978,70

Siglingastofnun

 

Gjöld samtals

 

1.120,50

 

1.019,40

 

1.711,20

 

1.793,80

 

1.829,40

Flugmálastjórn

 

Gjöld samtals

 

2.415,80

 

2.488,30

 

3.014,80

 

3.379,90

 

3.411,30

Málaflokkarnir samtals

 

Gjöld samtals

 

12.653,30

 

13.231,70

 

15.889,00

 

19.755,10

 

21.219,40

 

 

 

 

 

 

 

Vegagerðin

Hlutfall gjalda ríkissjóðs

 

4,728%

 

4,828%

 

4,768%

 

5,803%

 

6,142%

Siglingastofnun

Hlutfall gjalda ríkissjóðs

 

 

0,581%

 

0,506%

 

0,731%

 

0,714%

 

0,703%

Flugmálastjórn

Hlutfall gjalda ríkissjóðs

 

 

1,253%

 

1,236%

 

1,288%

 

1,345%

 

1,311%

Málaflokkarnir samtals

Hlutfall gjalda ríkissjóðs

 

 

6,562%

 

6,570%

 

6,787%

 

7,861%

 

8,157%