Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti framsöguræðu er frumvarp um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 var lagt fram á Alþingi 27. okt. sl.