Ég lenti í samræðum við erlendan tækniráðgjafa, sem hefur starfað hér á landi undanfarin sjö ár, þegar umræddur aðili dvaldi á Gistiheimilinu Brekkubæ síðastliðið sumar. Hann sagði meðal annars að mestu vandamálin í samstarfi við íslenska aðila væri hversu skammsýnir þeir væru og hversu erfitt væri að fá þá til að gera sér áætlun langt fram í tímann.                                    
Lesa alla frétt…