Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem lauk síðastliðinn sunnudag var samþykkt tímamótaályktun um sjávarútvegsmál. Í ályktuninni kemur meðal annars fram breytt viðhorf varðandi líffræðilega fiskveiðistjórnun og ívilnun fyrir dagróðrabáta sem róa með línu.

Ákveðið hefur verið að hrinda af stað fundaröð um þessi mál og eru fundirnir sem hér segir:

Miðvikudagur 2. apríl kl. 20:30
Snæfellsbær – Gistiheimili Ólafsvíkur

Framsögumenn:
Einar Oddur Kristjánsson
Guðjón Guðmundsson
Birna Lárusdóttir

Miðvikudagur 2. apríl kl. 20:00
Bíldudalur – Baldurshagi

Framsögumenn:
Einar Kristinn Guðfinnsson
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir

Fimmtudagur 3. apríl kl. 20:00
Tálknafjörður – Pósthúsinu (Kaffihús)

Framsögumenn:
Einar Oddur Kristjánsson
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir

Laugardagur 5. apríl kl. 12:30
Bolungarvík – Finnabæ

Framsögumenn:
Einar Kristinn Guðfinnsson
Einar Oddur Kristjánsson
Birna Lárusdóttir