Samgönguráðherra heldur almennan fund um samgöngumál í Félagslundi á Reyðarfirði í kvöld kl 20:30. Allir velkomnir.