Hörður Torfason og Sturla Böðvarsson áttu fund í Alþingis-húsinu að morgni föstudagsins 23. janúar 2009. Rætt var um mótmæli á Austurvelli.