Samgönguráðherra talaði í morgun, ásamt Gunnari Birgissyni, á opnum fundi um samgöngumál, sem Sjálfstæðisfélag Kópavogs gekkst fyrir. Fundurinn var vel sóttur og voru samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu rædd fram og aftur.