Ég lagði fram eftirfarandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra um afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum:
1. Hvaða áform eru uppi um aukið afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum?
2. Hvaða áform eru uppi af hálfu ráðuneytisins um virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum?
3. Hvenær hyggst ráðherra gefa út rannsóknarleyfi vegna virkjunar Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum?