Sturla Böðvarsson tók þátt í að steypa fyrstu steypuna í mót að grunni Ráðstefnu og tónlistarhúss. Fjöldi gesta var á svæðinu þrátt fyrir að kalt væri í veðri.

Myndirnar tala sínu máli.
Myndir frá athöfninni
Sjá myndskeið á mbl.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1246865