Í Skessuhorni birtist nýlega ítarlegt viðtal við Sturlu Böðvarsson. Í spjalli við Halldór Jónsson, blaðamann Skessuhorns, upplýsir Sturla meðal annars að hann muni áfram gefa kost á sér til starfa á hinu pólitíska sviði meðan hann telji sig hafa verk að vinna.