Samgönguráðherra kom til Hafnar í Hornafirði nú í morgun í vetrarveðri. Á dagskrá dagsins eru heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir, en í kvöld verður almennur fundur á Hótel Höfn.