3. mars síðastliðinn svaraði samgönguráðherra þremur fyrirspurnum þingmanna á Alþingi. Sú fyrsta var frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, en hann spurði hvenær lokið yrði við að leggja bundið slitlag á hringveginn.

Önnur fyrirspurnin var um öryggi sjúkraflugvallar á Djúpavogi, en hún var frá Þuríði Backman og þriðja var frá Guðmundi Hallvarðssyni um tilkynningarskyldu og afmörkun siglingaleiða.
Hér fyrir neðan eru fyrirspurnirnar, svör ráðherra og umræður þingmanna.

Fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.
Fyrirspurn Þuríðar Backman.
Fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar.