Á morgunn, þriðjudag, mun Sturla vera á opnum stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins í Slysavarnarhúsinu í Grindavík.
Aðrir framsögumenn á fundinum eru Guðjón Hjörleifsson og Gunnar I. Birgisson.
Fundurinn er öllum opinn og byrjar klukkan 20:00.
Á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins, www.xd.is, er að finna dagskrá stjórnmálafundanna í öllum kjördæmum landsins.