Að beiðni nokkurra þingmanna fól samgönguráðherra skrifstofu Ferðamálaráðs að annast samantekt á skýrslu um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.

Skýrsluna má nálgast hér (PDF-0,1 MB)