Á morgun, mánudaginn 20. febrúar, verður samgönguráðherra með kynningu á stefnumótun stjórnvalda í fjarskiptamálum á Akureyri.
Fundurinn er í Háskólanum og byrjar klukkan 20:00.
Allir eru velkomnir á fundinn.