Í kvöld kl. 20 kynnir samgönguráðherra stefnumótun stjórnvalda í fjarskiptamálum í Félagsheimilinu í Vopnafirði. Allir eru velkomnir.