Samgönguráðherra fór í dag í skoðunarferð í Héðinsfjörð. Fyrirhuguð jarðgöng á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, sem í raun verða tvenn göng, munu tengjast með vegi í botni Héðinsfjarðar.