Í morgun var lokið við að þvera Kolgrafafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi.

Þá var síðasta hlassinu sturtað í uppfyllingu sem nægir til að vegurinn sé tengdur milli austur- og vesturbakkans. Nánar er sagt frá framkvæmdum á heimasíðu Grundarfjarðar.