Ég vil senda lesendum sturla.is mínar bestu nýárskveðjur með þakklæti til þeirra mörgu sem hafa nýtt sér heimasíðuna mína á árinu sem er að líða. Umsjónarmönnum síðunnar þakka ég gott samstarf. Megi árið sem nú fer í hönd bera með sér tækifæri til framfara og gleði í lífi ykkar og starfi. 

Sturla Böðvarsson