Ráðherra talar í kvöld á opnum fundi sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ um samgöngumál. Einnig verða á fundinum nokkrir þingmenn kjördæmisins og umdæmisstjóri vegagerðarinnar á Reykjanesi. Flutt verða framsöguerindi og svarað fyrirspurnum úr sal.