Næstkomandi laugardag, 15.janúar, mun Sturla Böðvarsson vera á opnum stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins í Breiðinni, Akranesi.

Aðrir framsögumenn á fundinum eru Birgir Ármannsson og Einar Oddur Kristjánsson.

Fundurinn hefst klukkan 16:00 á efri hæð í Breiðinni.

Í janúarmánuði stendur Sjálfstæðisflokkurinn fyrir opnun stjórnmálafundum í öllum kjördæmum landsins.
Dagskrá stjórnmálafundanna er að finna á heimasíðu sjálfstæðisflokksins www.xd.is