Hér má sjá upplýsingar um aflamark í þorskígildum á heimahöfn skipa frá 1991 til 2002.  Á heimasíðu Fiskistofu er hægt að skoða þorskígildisstuðla síðustu ára.

Bláa línan sýnir Norðvesturkjördæmi og rauða línan sýnir allt landið. Miðað er við þorskígildisstuðul hvers árs.  Á árinu 1991 er miðað við 1. janúar  til 31. ágúst en síðari ár er miðað við 1. september til 31. ágúst. Meðtaldar eru allar úthlutanir, bæði innan og utan íslensku fiskveiðilögsögunnar. Einnig sérstakar úthlutanir s.s. bætur til jöfnunar, bætur vegna skerðingar í innfjarðarækju o.þ.h.

Heimild: Fiskistofa.