Súluritið sýnir framkvæmdir við hafnir og sjóvarnargarða í Norðvesturkjördæmi árin 1991 til 2002 Bláa súlan sýnir framlög til Norðvesturkjördæmis og rauða súlan sýnir landið allt. Tölurnar sem liggja að baki eru reiknaðar á verðlagi ársins 2002 í milljónum króna.

Heimild: Skýrslur samgönguráðherra