Súluritið sýnir hlutfall framlaga í prósentum til samgöngumála í Norðvesturkjördæmi frá 1991 til 2002.
Græni liturinn stendur fyrir tímabilið 1991-1994, rauði fyrir 1995-1998, blái fyrir 1999-2002 og guli fyrir allt þetta tímabil, þ.e. 1991-2002.
Tafla sem sýnir tölurnar sem standa á bak við súluritið hér að ofan. Tölurnar eru á verðlagi 2002 í milljónum króna.
Vegamál, þ.e. stofn- og tengivegir | Flugmál | Hafnamál, þ.e. hafnir og sjóvarnir | Samgöngumál alls | |||||
| Norðvesturkj. | Landið allt | Norðvesturkj. | Landið allt | Norðvesturkj. | Landið allt | Norðvesturkj. | Landið allt |
1991- 1994 | 7.531 | 17.130 | 307 | 2.198 | 1.323 | 4.325 | 9.161 | 23.653 |
1995- 1998 | 4.939 | 14.750 | 446 | 1.975 | 798 | 3.295 | 6.183 | 20.020 |
1999- 2002 | 5.745 | 18.905 | 119 | 3.323 | 725 | 3.873 | 6.589 | 26.101 |
1991- 2002 | 18.215 | 50.786 | 872 | 7.496 | 2.845 | 11.493 | 21.933 | 69.775 |