Í súluritinu hér fyrir neðan sýnir bláa súlan hlutfall sauðfjárbúa í Norðvesturkjördæmi og rauða súlan sýnir samanlagt hlutfall annarra kjördæma.

Heimild: Bændasamtökin.

Súluritið hér fyrir neðan sýnir fjölda búa með virkt greiðslumark í Norðvesturkjördæmi. Miðað er við jarðir sem bæði eru setnar og hafa kvóta. Einstaka jarðir eru annað hvort setnar án kvóta og einnig þekkjast jarðir með kvóta sem ekki eru setnar.

Heimild: Bændasamtökin.