Þann 30. mars síðastliðinn fæddist dóttur minni, Elínborgu og eiginmanni hennar, Jóni Ásgeiri, yndislegur og heilbrigður sonur sem fengið hefur nafnið Kolbeinn Högni. Hann var 47 cm og 10 merkur við fæðingu enda fæddur nokkrum vikum fyrir tímann. Kolbeinn Högni braggast hins vegar vel og stækkar ört