Í janúarmánuði mun Sjálfstæðisflokkurinn halda opna stjórnmálafundi í öllum kjördæmum.

Sturla Böðvarsson mun vera framsögumaður á nokkrum þeirra, ásamt öðrum ráðherrum og þingmönnum flokksins.

Næsti stjórnmálafundur sem Sturla situr er á morgunn, miðvikudaginn 12.janúar. Fundurinn verður haldinn á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík. Aðrir framsögumenn á fundinum eru Sigurður Kári Kristjánsson og Arnbjörg Sveinsdóttir.

Dagskrá stjórnmálafundanna er að finna á heimasíðu sjálfstæðisflokksins www.xd.is.