Öryggisvika sjómanna var haldin 26. september til 3. október síðastliðinn. Loka daginn var haldin ráðstefna þar sem ýmiss erindi voru flutt um öryggi og heilsu sjómanna um borð í skipum.

Setning á öryggisviku 26.september 2002:

Setningarávarp samgönguráðherra

Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd langtímaáætlunar árið 2001

Ráðstefna

Öryggisviku sjómanna lauk 3. október með ráðstefnu um öryggi og heilsu sjómanna um borð í skipum. Á ráðstefnunni voru flutt fjölmörg erindi um öryggi og heilsu sjómanna frá ýmsum sjónarhornum:

Setning ráðstefnunnar, samgönguráðherra Sturla Böðvarsson

Alþjóðlegar kröfur um menntun sjómanna, Helgi Jóhannesson
frá Siglingastofnun Íslands

Rannsóknir sjóslysa á Íslandi, Ingi Tryggvason formaður Rannsóknarnefndar sjóslysa og Jón Arilíus Ingólfsson, framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar sjóslysa
Björgunaræfingar um borð í skipum, Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna

Skyndiskoðanir úti á sjó, Einar H. Valsson, yfirstýrimaður hjá Landhelgisgæslunni

Rannsóknir á heyrn sjómanna, Einar Sindrason, háls-, nef- og eyrnalækni hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands



Mikilvægi brunavarna um borð, Örn Ólafsson, vélfræðingur segir frá eldsvoða um borð í skipi úti á sjó

Krabbameinsvaldur í starfsumhverfi sjómanna, dr.Vilhjálmur Rafnsson
Áhættumat um borð í skipum, Eyþór Ólafsson frá skipa- og gámarekstrardeild Eimskips og Ingimundur Valgeirsson frá Slysavarnaskóla sjómanna
Svefnvenjur og heilsa sjómanna, Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi og framkvæmdastjóri Solarplexus ehf., heilbrigðis- og öryggisráðgjöf
Sjómennska frá sjónarhorni aðstandenda, sr. Jóna KristínÞorvaldsdóttir, sóknarprestur í Grindavík