Nýjustu færslur

Öryggismál farþegaferja

Fyrr í dag efndi samgönguráðherra til blaðamannafundar. Tilefni fundarins var útkoma skýrslu um björgunar- og öryggismál farþegaskipa. Samgönguráðherra óskaði eftir því í lok síðasta árs við Siglingastofnun Íslands og Slysavarnaskóla sjómanna að gerð yrði úttekt á björgunar- og öryggismálum um borð í skipum með leyfi til fólksflutninga. Fjögurra manna vinnuhópur hefur nú skilað ýtarlegri úttekt. Meðfylgjandi eru helstu niðurstöður úttektarinnar, og í framhaldi hennar hefur ráðherra falið Vegagerðinni og Siglingastofnun Íslands að bregðast þegar við og koma með tillögur um aðgerðir fyrir 15. apríl.

Lesa meira

Nýting auðlindar og náttúruvernd

Nýverið ritaði samgönguráðherra grein í DV sem bar yfirskrftina Ferðaþjónustan og mannvirkjagerð á hálendinu:
Nýting auðlindar og náttúruvernd – samræmanleg sjónarmið
Greinina er að finna hér á eftir.

Lesa meira

1 167 168 169 170 171