Nýjustu færslur

Samgönguráðherra í Danmörku

Eins og greint hefur verið samviskusamlega frá í fjölmiðlum að undanförnu, var samgönguráðherra á ferð í Danmörku í síðastliðinni viku.

Vegur um Búlandshöfða

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, opnaði síðastliðinn miðvikudag nýjan veg um Búlandshöfða á Snæfellsnesi. Viðstaddir opnunina voru vegamálastjóri, Helgi Hallgrímsson, auk sveitarstjórnarmanna af Snæfellsnesi og annarra gesta, þ.á.m. samgönguráðherra Mongólíu sem var staddur hér á landi í heimsókn.

1 169 170 171 172