Nýjustu færslur

Samstarf við Grænlendinga um ferðamál

Samgönguráðherrar Íslands og Grænlands, Sturla Böðvarsson og Simon Olsen, undirrituðu nýverið samstarfssamning milli landanna á sviði ferðamála. Tilgangur samningsins, sem kallast SAMIK, er að auka ferðalög á milli Íslands og Grænlands.

1 170 171 172