Nýjustu færslur
15
okt
2009
Blogg og persónuníð á vefmiðlum
Í síðustu viku var fjallað um það í Fréttablaðinu hversu erfitt það er að loka á persónuníð á netinu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins eru Persónuvernd og dómsmálaráðuneyti að skoða leiðir til enn hertari aðgerða til að bæta persónuvernd á netinu.
08
okt
2009
Eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu
Í ræðu sem ég flutti sem forseti Alþingis við þingfrestun 30. maí 2008 vék ég að þeim breytingum sem voru gerðar á starfsháttum Alþingis og starfsaðstöðu þingmanna á haustþinginu 2007 og sagði m.a.
28
sep
2009
Andrési Péturssyni formanni Evrópusamtakanna svarað
Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 26. september sl.
28
sep
2009
Fórn eða björgunaraðgerð
Grein þessi birtist á Pressan.is.
17
jún
2009
Hátíðarræða á Hrafnseyri við Arnarfjörð
Sturla Böðvarsson, frv. forseti Alþingis og ráðherra, flutti ávarp við hátíðarhöld á 17. júní á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, forseta, á Hrafnseyri við Arnarfjörð.