Ráðherra kom víða við í kjördæmavikunni í hinu nýja Norðvesturkjördæmi. Hann heimsótti fyrirtæki á Grundarfirði, Snæfellsnesi og Akranesi. Hélt fund á Hvammstanga og heimsótti fyrirtæki í Búðardal, Reykhólasveit, Vesturbyggð, Ísafirði og Bolungarvík.  Bæjarins Besta segir frá heimsókn ráðherra á Vestfirði.                                                 Lesa frétt…..