Samgönguráðherra býður Skagfirðingum viðtalstíma í dag, miðvikudag á Hótel Tindastóli milli klukkan 15 og 19. Þeir sem vilja hitta ráðherra vinsamlegast panti tíma hjá ritara ráðherra í síma 545 8210.