Þann 1. maí síðastliðinn birtist pistill eftir samgönguráðherra í vefritinu tikin.is.

Pistillinn ber yfirskriftina „Eiga fjölmiðlar að vera ríki í ríkinu“. Þar fjallar ráðherra um mikilvægi fjölmiðla og hlutverk stjórnmálamanna að setja reglur um eignarhald á fjölmiðlum. Lesa pistil.