Í dagbók ráðherra í dag er m.a. ríkisstjórnarfundur, kl. 9:30, og fundur með bæjarráði og bæjarstjóra Fjarðabyggðar.