Samgönguráðuneytið hefur tekið saman nokkrar athyglisverðar staðreyndir um samgöngur og gert úr lítið kver undir nafninu „Samgöngur í tölum 2003“. Í kverinu er gerður ýmis samanburður og sýnd þróun ýmissa atriða í þeim málaflokkum sem falla undir samgönguráðuneytið; vegamálum, ferðamálum, flugmálum og siglingamálum auk fjarskiptamála.


Samgöngur í tölum 2003