Ráðherra kom víða við á ferð sinni um Skagaströnd í dag, undir leiðsagnar Lárusar Ægis framkvæmdastjóra Örva. Hann heimsótti rafmagnsverkstæðið Neistann, vélaverkstæði Karls Berndsen, rækjuvinnslu Skagstrendings, fiskvinnsluna Norðurströnd og dvalarheimili aldraða á staðnum. Sjá má myndir frá heimsókninni á síðunni Myndaalbúm.