Eins og greint hefur verið samviskusamlega frá í fjölmiðlum að undanförnu, var samgönguráðherra á ferð í Danmörku í síðastliðinni viku.
Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja ráðherra fjarskiptamála, Fjarskiptastofnun Dana og loks að heimsækja TeleDanmark, sem er Landssími Dana.