Samgönguráðherra er nú staddur í Búkarest í Rúmeníu, en þar er nú haldinn árlegur fundur samgönguráðherra í Evrópu. Á fundinum mun Sturla Böðvarsson gera grein fyrir samræmdri samgönguáætlun sem nú er unnið að hér á landi.