Samgönguráðherra er nú staddur á Englandi á leið sinni til Tékklands, en á mánudag verður settur í Prag fundur evrópskra samgönguráðherra. Nánar verður greint frá fundinum hér á síðunni eftir helgi.
Samgönguráðherra er nú staddur á Englandi á leið sinni til Tékklands, en á mánudag verður settur í Prag fundur evrópskra samgönguráðherra. Nánar verður greint frá fundinum hér á síðunni eftir helgi.