Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, tók á móti sendinefnd frá tékkneska þinginu í Alþingishúsinu 18. júní 2007. Sendinefndin var stödd hér á landi til að kynna sér heilbrigðismál og átti m.a. fund með heilbrigðisnefnd Alþingis.
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, tók á móti sendinefnd frá tékkneska þinginu í Alþingishúsinu 18. júní 2007. Sendinefndin var stödd hér á landi til að kynna sér heilbrigðismál og átti m.a. fund með heilbrigðisnefnd Alþingis.