Samgönguráðuneytið setti nýlega reglugerð um eftirlit og skráningu á afli aðalvéla íslenskra skipa, nr. 610/2003. Fjallað er um reglugerðina og tilefni að setningu hennar á heimasíðu Siglingastofnunar.