Samgönguráðherra skipaði fyrr á þessu ári starfshóp til þess að fara yfir gildandi verklagsreglur vegna Sjálfvirka Tilkynningakerfisins (STK) og gera tillögur um úrbætur. Hópurinn hefur nú skilað af sér, og er skýrslu hans að finna hér á vefnum.