Skýrslan um menningartengda ferðaþjónustu er nú aðgengileg hér á vefnum. Athylgi er vakin á því að skýrslan, sem er hér á .pdf formi, er umfangsmikil, og því gæti tekið drjúga stund að opna hana. Skýrsla um menningatengda ferðaþjónustu.