Á föstudaginn undirritaði Sturla samning um tengingu Akraness við leiðarkerfi Strætó.
Annars vegar var undirritaður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á milli Reykjavíkur og Akraness og hins vegar samningur Akraneskaupstaðar og Strætó bs. um tengingu Akraness við leiðakerfi Strætó.