Nú líður að prófkjöri Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi.   Þá munu kjósendur í kjördæminu velja þá sem leiða munu lista flokksins í komandi Alþingiskosningum. Í dag eru tveir öflugir menn í forystu fyrir flokkinn á Vesturlandi, þeir Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Guðjón Guðmundsson, alþingismaður.             
Lesa alla frétt…