Föstudaginn 30. mars var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í hádegisviðtalinu á Stöð 2. Í upphafi ræddi ráðherra um hversu góð samkeppnisstaða Íslands er  í ferðaþjónustunni og sérlega í samanburði við Norðurlöndin. Ráðherra greindi frá því að m.a. að ferðamálaáætlun hafi náð fram að ganga umfram þau markmið sem sett voru. Hægt er að hlusta á hádegisviðtalið með því að smella hér eða fara á www.visir.is