Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipar efsta sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis næsta vor. Gengið var frá listanum á fundi kjördæmisráðs síðastliðinn laugardag og er hann þannig skipaður:
1) Sturla Böðvarsson Stykkishólmi
2) Einar Kristinn Guðfinnsson Bolungarvík
3) Einar Oddur Kristjánsson Flateyri
4) Herdís Þórðardóttir Akranesi
5) Guðný Helga Björnsdóttir Húnaþingi
6) Birna Lárusdóttir Ísafirði
7) Magnea K. Guðmundsdóttir Varmalæk
8) Bergþór Ólason Akranesi
9) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Akranesi
10) Örvar Már Marteinsson Snæfellsbæ
11) Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Tálknafirði
12) Hjörtur Árnason Borgarbyggð
13) Sigríður Svavarsdóttir Sauðárkróki
14) Sunna Gestsdóttir Blönduósi
15) Guðmundur Skúli Halldórsson Borgarbyggð
16) Óðinn Gestsson Suðureyri
17) Jóhanna Pálmadóttir Akri
18) Guðjón Guðmundsson Akranesi